Strategískur kompás í breytilegum heimi
Evrópusambandið þarf að gera meira í öryggis- og varnarmálum. Hvort tveggja til að tryggja öryggi borgara sinna og til að bregðast við krísum sem hafa áhrif á gildi ESB og hagsmuni. Með því að samþykkja strategíska kompásinn, sameinast aðildarríki ESB um nýja nálgun, að því er varðar hlutverk ESB í öryggis- og varnarmálum.
Lesa má meira um kompásinn með því að smella á myndina: