Yfir 2,000 trjám plantað!
Ásamt samstarfsfólki frá sendiráðum aðildarríkja ESB og nemendum frá Landakotsskóla sem taka þátt í Grænfánaverkefninu, gróðursettum við í kring um 2,000 tré í dásamlegu haustveðri. Eftir aðeins nokkur ár verður hægt að sjá skóg vaxa hér.
Sérstakar þakkkir til Auði Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra, Gústasf Jarls Viðarssonar, skógarfræðings, ogHjördísar Jónsdóttur, skógarfræðing, hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur fyrir frábært samstarf og fyrir þeirra mikilvægu störf í þágu skógræktar á Íslandi.