This isn't an official website of the European Union

Viðvörun - eldgos hafið norður af Grindavík

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Grindavík og í nærliggjandi svæðum (Bláa lónið, og Svartsengi).

 

Eldgos er hafið norður af Grindavík og neyðarástandi hefur verið lýst yfir.

Aðgangur að svæðinu er bannaður og fólk er beðið að fljúga ekki drónum á svæðinu þar sem þeir geta truflað aðgerðir viðbraðgsaðila.

Fylgist vel með upplýsingaveitum almannavarna og fylgið leiðbeiningum yfirvalda á  www.almannavarnir.is

Þurfið þið aðstoð? Hringið í neyðarlínuna í síma 112 í neyðartilfellum eða hafið samband við Rauðakrossinn í síma 1717.

Ertu ríkisborgari Evrópusambandsríkis og þarft á ræðismannsaðstoð að halda? Skoðaðu upplýsingar um ræðismannsaðstoð hér: https://www.eeas.europa.eu/delegations/iceland/consular-protection-eu-citizens-iceland_en