Sendiherra heimsækir Hæstarétt Íslands
© European Union, 2024
Sendiherra Evrópusambandsins, Clara Ganslandt, heimsótti Hæstarétt Íslands í dag ásamt varasendiherra ESB, Samuel Ulfgard. Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, Ólöf Finnsdóttir, skrifstofustjóri, og Ása Ólafsdóttir, hæstaréttardómari, tóku á móti þeim og kynntu starfsemi og sögu réttarins.