Arnheiður Björnsdóttir ráðin til Sendinefndar Evrópusambandsins
© European Union, 2024
Arnheiður er útskrifuð með BA gráðu í mannfræði við Háskóla Íslands, og MA gráðu í alþjóðasamskiptum frá Institut Barcelona d'Estudis Internacionals (IBEI) í Barcelona, hún lauk einnig einni önn sem Erasmus+ skiptinemi við Oxford Brookes háskóla í Bretlandi í grunnámi sínu.
Í BA náminu lagði Arnheiður áherslu á að skoða sjónræna mannfræði og í MA náminu sérhæfði hún sig í málefnum Mið-Austurland og Norður-Afríku (MENA svæðið).
Samhliða námi tók hún þátt í störfum Stúdentablaðsins við HÍ, bæði sem blaðamaður og meðlimur ritstjórnar, ásamt því að sitja í alþjóðanefnd LÍS.
Vertu velkomin Arnheiður!