This isn't an official website of the European Union

Alþjóðadagur Háskólans í Reykjavík

Sendinefnd Evrópusambandsins tók þátt í Alþjóðadegi Háskólans í Reykjavík ásamt sendiráðum Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar.

 

Háskólinn í Reykjavík hélt Alþjóðadaginn sinn þann 5 febrúar 2025. Líkt og árin áðir þá tók Sendinefnd Evrópusambandsins þátt í viðburðinum ásamt sendiráðum Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar, en einnig var fjöldi evrópskra skiptinema með eigin bása og buðu upp á ýmsar kræsingar.

Bási sendinefndar ESB og evrópsku sendiráðanna deildu upplýsingum um nám, námstyrki, starfsþjálfun og fleira.

 

three people standing in a booth decorated with EU flags and promotional material

Spanish embassador handing out plates of paella

Image
Picture of the Finnish booth

 

Image
French embassy booth